Samfylkingarfélagið á Akureyri boðar til opins fundar um skýrslu Rannsóknarnefndar Alþingis.
Gestur fundarins verður Vilhjálmur Árnason prófessor, einn höfunda siðfræðikafla rannsóknarskýrslunnar
Fundurinn verður haldinn fimmtudaginn 15. apríl n.k. kl. 20:00 á 4. hæð, Alþýðuhússins, Skipagötu 14 (Lionssalurinn).
Fundarstjóri verður Guðný Hrund Karlsdóttir
Allir velkomnir.
Be the first to comment on "Hvað getum við lært af skýrslunni?"