Félagsfundur mánudaginn 10. maí kl. 18

merki XSFélagsfundur Samfylkingarinnar á Akureyri verður haldinn, mánudaginn 10. maí kl. 18 í Lárusarhúsi.
Dagskrá fundarins:
Kosning fulltrúa í umbótanefnd flokksins.
Reikningar Samfylkingarinnar á Akureyri
Önnur mál

Félagsmenn eru hvattir til að mæta.

Fundurinn er auglýstur á heimasíðu félagsins, www.xsakureyri.is, og á
póstlista félagsins skv. ákvörðun félagsfundar Samfylkingarinnar á
Akureyri sem haldinn var 1. maí sl.

Stjórnin

Be the first to comment on "Félagsfundur mánudaginn 10. maí kl. 18"

Leave a comment

Your email address will not be published.


*