Ályktun frá Samfylkingunni á Akureyri

Ályktun frá Samfylkingunni á Akureyri, lögð fram á auka aðalfundi félagsins, fimmtudaginn 30. september 2010.

Samfylkingin á Akureyri skorar á stjórnmálaflokka og þingheim að hlíða kalli almennings um uppgjör við fortíðina og ástunda lýðræðisleg og vönduð vinnubrögð í framtíðinni. Samfylkingin á Akureyri hvetur ríkisstjórnina til að sjá til þess að skipuð verði nefnd sérfræðinga sem fjalla á um störf þings og ráðherra frá einkavæðingu bankanna og veiti þeim ráðamönnum áminningu sem nefndin telur að hafa sýnt vanrækslu í störfum sínum.

Be the first to comment on "Ályktun frá Samfylkingunni á Akureyri"

Leave a comment

Your email address will not be published.


*