Betri stjórnmál

Betri stjórnmál

– umfjöllun um skýrslu umbótanefndar og efling innra starfs

félagsfundur á Akureyri 10. febrúar

í Lárusarhúsi við Eiðsvallagötu kl. 20.30

Í kjölfar útkomu skýrslu umbótanefndar Samfylkingarinnar, sem kynnt var á flokksstjórnarfundi laugardaginn 4. desember 2010 verður fundað með aðildarfélögum Samfylkingarinnar um allt land á næstu vikum. Á fundunum verður fjallað um skýrsluna, tillögur sem þar koma fram og ennfremur um leiðir til að efla innra starf flokksins.
Á fundinn mæta Dagur B. Eggertsson, varaformaður, Margrét S. Björnsdóttir formaður framkvæmdastjórnar og Sigrún Jónsdóttir, framkvæmdastýra.
Æskilegt er að fundargestir hafi kynnt sér skýrslu umbótanefndar sem er birt á vef flokksins xs.is
Allir félagar í Samfylkingunni velkomnir.
– – – – – –

Be the first to comment on "Betri stjórnmál"

Leave a comment

Your email address will not be published.


*