Ný stjórn Samfylkingarinnar á Akureyri

Á aðalfundi Samfylkingarinnar á Akureyri þann 17. mars sl. voru eftirtaldir kosnir í stjórn félagsins. Á fyrsta fundi nýkjörinnar stjórnar skipti stjórnin með sér verkum og er þannig skipuð:

  • Helena Þ. Karlsdóttir, formaður
  • Jón Ingi Cæsarson, varaformaður
  • Hallur Heimisson, gjaldkeri
  • Sædís Gunnarsdóttir, ritari
  • Eiríkur Jónsson, meðstjórnandi

Til vara

  • Guðlaug Hermannsdóttir
  • Valdís Anna Jónsdóttir

Jóhann Jónsson, formaður UJ, og Jökull Guðmundsson, formaður 60+, eiga einnig sæti í stjórninni með málfrelsi og tillögurétt.

Be the first to comment on "Ný stjórn Samfylkingarinnar á Akureyri"

Leave a comment

Your email address will not be published.


*