Kjördæmisþing Samfylkingarinnar í Norðausturkjördæmi verður haldið í Brekkuskóla laugardaginn 8. október n.k. Dagskráin er þannig:
Kl. 11:00-12:00 Aðalfundur
- Skýrsla stjórnar
- Afgreiðsla reikninga
- Önnur mál
Kl. 12:00-12:30 Hádegismatur
Kl. 12:30-16:00 Undirbúningur fyrir landsfund 21.-23. október
12:30 – 14:00 Kynning og umræður um starf málefnahópa (5-10 mínútur kynning)
- Almenn kynning á málefnastarfi – gögn lögð fram
- Sveitarstjórnarmál
o Umræður um sveitarstjórnarmál og samantekt
- Umhverfismál
o Umræður um umhverfismál og samantekt
- Atvinnumál
o Umræður um atvinnumál og samantekt
- Lýðræði og mannréttindi
o Umræður um lýðræði og mannréttindi og samantekt
14:00-15:15 Almenn umræða
- Svæðisbundin þróun og Evrópusambandið
- Lagabreytingar og áhrif á starf kjördæmisráða
15:15-16:00 Pallborð þingmanna og umræður
- Kristján Möller
- Sigmundur Ernir
- Jónína Rós
Þeir félagsmenn sem hafa áhuga á að verða fulltrúar félagsins á kjördæmisþinginu eru vinsamlegast beðnir um að tilkynna þátttöku til varaformanns félagsins, Jóns Inga Cæsarsonar, á netfangið jonc@simnet.is eða í síma 825 1176.
Be the first to comment on "Dagskrá kjördæmisþings"