Fyrsti fundur um tillögur málefnanefndar fyrir Landsfund

Fyrsti fundurinn verður haldinn annað kvöld, fimmtudagskvöld, 6. okt. kl. 20 í Lárusarhúsi. Til umfjöllunar verða tillögur:

  • Efnahags- og viðkiptanefndar,
  • Nefndar um lýðræði og mannréttindi
  • Umhverfisnefndar.

Fundarstjóri verður Logi Már Einarsson.

Hvet alla til að koma á fundinn og hafa áhrif á mótun stefnu Samfylkingarinnar í ofangreindum málum.

Meðfylgjandi eru tillögur nefndarinnar.

Efnahags- og viðskiptanefnd (pdf)Lýðræði og mannréttindi (pdf)Umhverfisnefnd (pdf)

Be the first to comment on "Fyrsti fundur um tillögur málefnanefndar fyrir Landsfund"

Leave a comment

Your email address will not be published.


*