Bæjarmálafundur


Við höldum bæjarmálafund mánudagskvöldið 19. mars kl. 20:00. Rætt verður um dagskrá bæjarstjórnarfundar þann 20. mars, skýrslur nefndarmanna og önnur mál.

Stærsta mál á dagskrá bæjarstjórnarfundarins er deiliskipulag Drottningarbrautarreits.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *