Ályktun frá félagsfundi

Ályktun frá félagsfundi Samfylkingarinnar á Akureyri.
Samfylkingin á Akureyri skorar á Alþingi Íslendinga að samþykkja frumvarp fjármálaráðherra um fjármögnun Vaðlaheiðarganga áður en tilboð í verkið rennur út þann 14. júní næstkomandi.
Samþykkt á félagsfundi Samfylkingarinnar á Akureyri  7. júní 2012.

Be the first to comment on "Ályktun frá félagsfundi"

Leave a comment

Your email address will not be published.


*