Framboðslisti til Alþingis samþykktur

Frambjóðendur sem voru á KEA í gær, Mynd af facebook síðu Samfylkingarinnar í NA kjördæmi.

Framboðslisti Samfylkingarinnar í Norðausturkjördæmi var samþykktur í gær á Hótel KEA á auka kjördæmisþingi.  Lára Stefánsdóttir formaður uppstillingarnefndar kynnti listann. Árni Páll Árnason formaður Samfylkingarinnar var svo með opin fund að lokinni kynningu listans.

Sæti Nafn Aldur Staður
1 Kristján L. Möller 59 Siglufjörður
2 Erna Indriðadóttir 60 Reyðarfjörður
3 Jónína Rós Guðmundsdóttir 54 Egilsstaðir
4 Sigmundur Ernir Rúnarsson 51 Akureyri
5 Helena Þ. Karlsdóttir 45 Akureyri
6 Örlygur Hnefill Jónsson 59 Þingeyjarsveit
7 Friðbjörg Jóhanna Sigurjónsdóttir 39 Akureyri
8 Ingólfur Freysson 54 Húsavík
9 Sigríður Elva Konráðsdóttir 48 Vopnafjörður
10 Hildur Þórisdóttir 29 Seyðisfjörður
11 Bjarki Ármann Oddsson 27 Akureyri
12 Herdís Björk Brynjarsdóttir 29 Dalvík
13 Elvar Jónsson 37 Neskaupsstaður
14 Erna Valborg Björgvinsdóttir 24 Stöðvarfjörður
15 Skúli Björnsson 56 Fljótsdalshérað
16 Ásbjörn Þorsteinsson 19 Eskifjörður
17 Valdís Anna Jónsdóttir 27 Akureyri
18 Rögnvaldur Ingólfsson 59 Ólafsfjörður
19 Dagbjört Elín Pálsdóttir 32 Akureyri
20 Stefán Þorleifsson ? 96 Neskaupsstaður

Be the first to comment on "Framboðslisti til Alþingis samþykktur"

Leave a comment

Your email address will not be published.


*