Ný stjórn Samfylkingarinnar á Akureyri

Ný stjórn Samfylkingarinnar á Akureyri hefur skipt með sér verkum.
Formaður Hallur Heimisson var kjörinn beinni kosningu á aðalfundi.
Aðrir stjórnarmenn eru. Friðbjörg Sigurjónsdóttir varaformaður, Jóhann Jónsson gjaldkeri, Jón Ingi Cæsarsson ritari og Valdís Anna Jónsdóttir meðstjórnandi. Varamenn eru Eiríkur Jónsson og Pétur Maack.

Be the first to comment on "Ný stjórn Samfylkingarinnar á Akureyri"

Leave a comment

Your email address will not be published.


*