Góður fundur á KEA

Síðasta mánudagskvöld var fundur á Hótel KEA með yfirskriftinni „Hvernig getum við aukið lífsgæði bæjarbúa?“.  Fundurinn var vel sóttur og voru menn ánægðir með frummælendur.  Hildur Eir var gestur fundarins og kom með góðan vinkill á yfirskrift fundarins sem má lesa hér.

Árni Páll Árnason talaði um Samfylkinguna sem flokkinn sem þyrfti að vera með hátt til lofts og vítt til veggja og geta hlustað.  Logi Már Einarsson nefndi bættar samgöngur sem ein leið til bættra lífsgæða og að geta þá e.t.v. lækkað bensínkostnað hverrar fjölskyldu um 25% væri gríðarleg kjarabót.

Við höldum áfram að fjalla um lífsgæði bæjarbúa og viljir þú vera á póstlistanum okkar og fá tilkynningar um fundi og dagskrána á næstunni sendu okkur þá línu á joijons@xsakureyri.is.

 

2013-10-21-21.48.17_web

Be the first to comment on "Góður fundur á KEA"

Leave a comment

Your email address will not be published.


*