Félagsfundur 22. nóvember kl. 20

Stjórn Samfylkingarinnar á Akureyri boðar til félagsfundar fimmtudaginn 22. nóvember kl. 20.  Fundurinn er haldinn í Lárusarhúsi.

Dagskrá fundarins:

1. Tillaga stjórnar um val á framboðslista til komandi sveitarstjórnarkosningar.

2. Tillaga stjórnar um fyrirkomulag málefnavinnu fyrir sveitarstjórnarkosningar.

3. Kosning í nefndir í ráð samkvæmt lögum félagsins.

4. Önnur mál

 

Be the first to comment on "Félagsfundur 22. nóvember kl. 20"

Leave a comment

Your email address will not be published.


*