Hefur þú áhuga á að vera á lista fyrir komandi bæjarstjórnarkosningar? 14/01/2014 Samfylkingin Akureyri Fréttir Kæri félagi, meðfylgjandi er auglýsing vegna uppstillingar á lista Samfylkingarinnar á Akureyri fyrir komandi bæjarstjórnarkosningar. Félagar í Samfylkingunni eru hvattir til að gefa kost á sér og hvetja aðra félaga til slíks hins sama. Einnig má benda uppstillinganefnd á vænlega frambjóðendur, sem hún mun þá hafa samband við. Það er mikilvægt að okkur takist að stilla upp öflugum lista í vor. Með kveðju frá uppstillingarnefnd. Deila:FacebookLinkedInTwitterPrenta
Be the first to comment on "Hefur þú áhuga á að vera á lista fyrir komandi bæjarstjórnarkosningar?"