Samstaða Akureyri kemur út í fyrsta skipti

samstada_14jan29Stjórn Samfylkingarinnar birtir nú í fyrsta skipti Samstöðu Akureyri sem verður fréttabréf Samfylkingarinnar á Akureyri.  Hugmyndin er að þarna birtist greinar og helstu atburðir.  Engir ákveðnir útgáfudagar hafa verið settir fram en við hvetjum ykkur til að fylgjast með Facebook síðu Samfylkingarinnar á Akureyri.

Fyrsta blaðið er einungis einblöðungur en hægt er að lesa það hér.

Be the first to comment on "Samstaða Akureyri kemur út í fyrsta skipti"

Leave a comment

Your email address will not be published.


*