Félagsfundur átelur harðlega vinnubrögð Vegagerðarinnar

xsak_kulaFélagsfundur Samfylkingarinnar á Akureyri haldinn þann 27. febrúar átelur harðlega þau vinnubrögð Vegagerðarinnar að draga úr snjómokstri á hringveginum frá Mývatni til Skjöldólfsstaða. Með þessu er dregið úr möguleikum til flutninga á farþegum og vörum á milli lykilsvæða í Norðausturkjördæmi og lífsgæði og tækifæri íbúa svæðisins þannig skert. Fundurinn lítur málið grafalvarlegum augum og lýsir fullri ábyrgð á hendur ríkisstjórnarinnar og þingmönnum ríkisstjórnarflokkanna í Norðausturkjördæmi.

Be the first to comment on "Félagsfundur átelur harðlega vinnubrögð Vegagerðarinnar"

Leave a comment

Your email address will not be published.


*