Aðalfundur Samfylkingarinnar á Akureyri

Aðalfundur Samfylkingarinnar á Akureyri verður haldinn í Lárusarhúsi mánudaginn 13. apríl kl. 20.

Dagskrá aðalfundarins

  • Ákvörðun um starfsmenn fundarins
  • Skýrsla stjórnar,
  • Ársreikningar félagins fyrir næstliðið ár lagðir fram
  • Umræður um skýrslu stjórnar og afgreiðsla ársreiknings,
  • Lagabreytingar
  • Kosning formanns,
  • Kosning annarra stjórnarmanna,
  • Kosning tveggja skoðunarmanna og eins til vara
  • Ákvörðun um árgjald félagsins
  • Önnur mál.

 

Be the first to comment on "Aðalfundur Samfylkingarinnar á Akureyri"

Leave a comment

Your email address will not be published.


*