Á flokkstjórnarfundi Samfylkingarinnar um síðustu helgi (19. sept) var Dagbjört Pálsdóttir, varabæjarfulltrúi og formaður umhverfisnefndar kosin í stjórn Kvennahreyfingarinnar. Það er mikilvægt að landsbyggðin eigi aðila í sem flestum stjórnum Samfylkingarinnar og því gleðilegt að Akureyringur hafi komist inn í stjórnina. Við óskum Dagbjörtu til hamingju með kjörið.
Dagbjört í stjórn Kvennahreyfingarinnar

Be the first to comment on "Dagbjört í stjórn Kvennahreyfingarinnar"