Stjórn Samfylkingarinnar hefur blásið til félagsfundar fimmtudagskvöldið 1. október kl. 20. Samkvæmt lögum skal stjórn leggja fram starfs- og fjárhagsáætlun fyrir veturinn.
Auk umræðu um starfsáætlun ætlar stjórnin að óska eftir umboði félagsmanna til að kanna mögulega sölu Lárusarhúss og þá hvað kostir standa félaginu til boða í öðru húsnæði. Það má reikna með góðri umræðu um þessi mál.
Be the first to comment on "Félagsfundur 1. október n.k."