Aðalfundur Samfylkingarinnar á Akureyri fer fram mánudaginn 21. mars kl. 20. Stjórnin mun bera upp tillögu um sameiningu Samfylkingarfélagana á Akureyri og í Eyjafjarðarsveit. Samfylkingin í Eyjafjarðarsveit hefur samþykkt sameiningu.
Þeir sem hafa áhuga á því að starfa í stjórn eru beðnir um að setja sig í samband við Unnar Jónsson, formann kjörstjórnar í tölvupósti á unnar@live.com. Dagbjört Pálsdóttir hefur ákveðið að hætta í stjórn auk þess sem Páll Jóhannesson hættir sem skoðunarmaður.
Dagskrá fundarins þannig:
- Ákvörðun um starfsmenn fundarins
- Skýrsla stjórnar,
- Ársreikningar félagins fyrir næstliðið ár lagðir fram – sjá neðangreint
- Umræður um skýrslu stjórnar og afgreiðsla ársreiknings,
- Sameining Samfylkingarfélagana á Akureyri
- Lagabreytingar – sjá neðangreint
- Kosning formanns,
- Kosning annarra stjórnarmanna,
- Kosning tveggja skoðunarmanna og eins til vara
- Kosning kjörstjórnar til eins árs
- Ákvörðun um árgjald félagsins
- Önnur mál.
Log Samfylkingarinnar a Akureyri samthykkt a adalfundi 12.03.12