Aðalfundur Samfylkingarinnar á Akureyri


Aðalfundur Samfylkingarinnar á Akureyri verður haldinn mánudaginn 19. mars n.k. kl. 20. á 2. hæð Greifans. Að loknum aðalfundi verður listi Samfylkingarinnar fyrir bæjarstjórnarkosningarnar kynntur.

Dagskrá fundarins:

 • Ákvörðun um starfsmenn fundarins
 • Skýrsla stjórnar,
 • Ársreikningar félagins fyrir næstliðið ár lagðir fram
 • Umræður um skýrslu stjórnar og afgreiðsla ársreiknings
 • Lagabreytingar
 • Kosning formanns,
 • Kosning annarra stjórnarmanna,
 • Kosning tveggja skoðunarmanna og eins til vara
 • Kosning kjörstjórnar til eins árs
 • Ákvörðun um árgjald félagsins
 • Kynning á framboðslista flokksins
 • Önnur mál

Allir stuðningsmenn hvattir til að mæta.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *