Albertína fjallar um fiskeldi í laugardagskaffinu

mynd af althingi.is

Albertína verður sérstakur gestur í laugardagskaffi og mun meðal annars fjalla um fiskeldi. Laugardagskaffi er haldið í Sunnuhlíð, 2. hæð. Opið hús er milli 10 – 12 og áætlað er að Albertína verði um 10.30 með framsögu og tekur svo spurningar.