Aðalfundur Samfylkingarinnar á Akureyri verður haldinn í húsnæði félagsins í Sunnuhlíð 11. júní n.k. kl. 20. Á dagskrá fundarins eru hefðbundin aðalfundardagskrá og önnur mál. [Read More]
Fyrsta fjárhagsáætlun Akureyrarkaupstaðar á þessu kjörtímabili hefur nú verið samþykkt í bæjarstjórn. Forgangsverkefni á árinu 2019 og á kjörtímabilinu verður að brúa bilið milli fæðingarorlofs og leikskóla með fjölbreyttum leiðum. Undirbúningur er þegar hafin að byggingu nýs leikskóla við Glerárskóla sem taka á í notkun [Read More]
Í síðustu kosningum til sveitarstjórnar hér á Akureyri árið 2014 nýttu aðeins 67,1% kosningarétt sinn en árið 2002 var kjörsóknin 80,6%. Kosningaþátttaka hefur dalað um allt land með sambærilegum hætti. Eftir hrun var mikið rætt um að styrkja lýðræðið, auka íbúasamráð og stjórnmálamenn voru hvattir [Read More]
Þann 26. maí n.k. verður kosið til bæjarstjórnar á Akureyri til næstu fjögurra ára. Samfylkingin á Akureyri er stolt af þátttöku sinni í bæjarstjórn síðustu fjögur árin og sannarlega er hægt að sjá að við höfum haft mikil áhrif á stjórn og stefnumörkun bæjarins. Við [Read More]
Eitt mikilvægasta verkefni næsta kjörtímabils er uppbygging vistvæns miðbæjar sem samþykkt var samhljóða í bæjarstjórn árið 2014. Sú samþykkt var í samræmi við vilja fjölmenns íbúaþings sem lagði áherslu á: a) að byggja hús fyrir neðan Skipagötu austur-vestur til að mynda skjól fyrir ríkjandi vindáttum, [Read More]