Framtíðarsýn í skólamálum
Fræðslumál er stór og veigamikill málaflokkur sem flestir hafa skoðun á og jafnan hefur fólk mismunandi sýn og hugmyndir um hvernig best sé að gera hlutina. En þegar öllu er á botninn hvolft þá viljum við öll það sama; það sem er börnunum fyrir bestu. [Read More]