Tökum Akureyri á flug
Undanfarin ár hefur mikið verið rætt um brýna nauðsyn þess að koma upp beinu millilandaflugi frá Akureyri. Ýmislegt hefur verið gert og Markaðsstofa Ferðamála hefur haldið utan um verkefnið Air66, þar sem áhersla hefur verið lögð á að fá erlend flugfélög til að hefja beint [Read More]