Ályktanir

Áskoranir frá aðalfundi Samfylkingarinnar á Akureyri

Áskorun til ríkisstjórnar Íslands og Þingflokks Samfylkingarinnar: Aðalfundar Samfylkingarinnar á Akureyri haldinn í Lárusarhúsi 17.mars 2011 samþykkir að skora á ríkisstjórnina og þingflokk Samfylkingarinnar að standa við fyrirheit í stefnu flokksins og samstarfsyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar um innköllun allra aflaheimilda.  Fundurinn leggur áherslu á að skýr ákvæði [Read More]

Ályktun frá Samfylkingunni á Akureyri

Ályktun frá Samfylkingunni á Akureyri, lögð fram á auka aðalfundi félagsins, fimmtudaginn 30. september 2010. Samfylkingin á Akureyri skorar á stjórnmálaflokka og þingheim að hlíða kalli almennings um uppgjör við fortíðina og ástunda lýðræðisleg og vönduð vinnubrögð í framtíðinni. Samfylkingin á Akureyri hvetur ríkisstjórnina til [Read More]

Ályktun félagsfundar 1. maí 2010

Félagsfundur Samfylkingarinnar á Akureyri, sem haldinn var laugardaginn 1. maí 2010, samþykkti svohljóðandi ályktun:  Við berum okkar ábyrgð  Fundur Samfylkingarinnar á Akureyri, verkalýðsdaginn 1. maí 2010 skorar á forystu Samfylkingarinnar að halda áfram þeirri umbótarvinnu sem hófst með birtingu bókhalds flokksins og einstakra frambjóðenda frá [Read More]

Ályktun frá stjórn Samfylkingarinnar á Akureyri

Stjórn Samfylkingarinnar á Akureyri fagnar aðgerðum ríkisstjórnarinnar sem taka á skuldavanda heimilanna og eru einhverjar þær umfangsmestu sem gripið hefur til. Annars vegar er um almennar aðgerðir, sem nýtast munu öllum og hins vegar sértækar aðgerðir sem beinast að þeim sem verst standa. Mikilvægt skref hefur verið stigið til að koma til móts við skuldsett heimili. [Read More]