Fréttir

Dagbjört í stjórn Kvennahreyfingarinnar

Á flokkstjórnarfundi Samfylkingarinnar um síðustu helgi (19. sept) var Dagbjört Pálsdóttir, varabæjarfulltrúi og formaður umhverfisnefndar kosin í stjórn Kvennahreyfingarinnar.  Það er mikilvægt að landsbyggðin eigi aðila í sem flestum stjórnum Samfylkingarinnar og því gleðilegt að Akureyringur hafi komist inn í stjórnina.  Við óskum Dagbjörtu til [Read More]

Aðalfundur Samfylkingarinnar á Akureyri

Aðalfundur Samfylkingarinnar á Akureyri verður haldinn í Lárusarhúsi mánudaginn 13. apríl kl. 20. Dagskrá aðalfundarins Ákvörðun um starfsmenn fundarins Skýrsla stjórnar, Ársreikningar félagins fyrir næstliðið ár lagðir fram Umræður um skýrslu stjórnar og afgreiðsla ársreiknings, Lagabreytingar Kosning formanns, Kosning annarra stjórnarmanna, Kosning tveggja skoðunarmanna og [Read More]

Undirbúningur landsfundar 2015

Fyrir landsfund Samfylkingarinnar sem fer fram 20.-21. mars n.k. hafa verið að störfum málefnanefndir.  Þær hafa nú skilað af sér til aðildarfélaga og mun stjórn Samfylkingarinnar á Akureyri boða til tveggja funda um tillögurnar. Allar upplýsingar er hægt að nálgast hér. [Read More]

Jólablað Samfylkingarinnar gefið út

Í dag kom út jólablað Samfylkingarinnar á Akureyri.  Magnús Aðalbjörnsson er í í ítarlegu viðtali og Katrín Júlíusdóttir varaformaður Samfylkingarinnar segir frá fyrstu jólunum sínum á Íslandi er hún var 17 ára gömul. Hægt er að skoða blaðið með að smella á myndina.   [Read More]

Ný stjórn kosin á aðalfundi

Á aðalfundi Samfylkingarinnar á Akureyri var kosin ný stjórn.  Ný stjórn er þannig skipuð.  Jóhann Jónsson, formaður og aðrir stjórnarmenn eru Eiríkur Jónsson, Guðrún Gunnarsdóttir, Jón Ingi Cæsarsson og Sædís Gunnarsdóttir.  Varamenn eru: Bjarki Ármann Oddsson og Ólöf Vala Valgarðsdóttir. [Read More]