Fréttir

Jólablað Samfylkingarinnar gefið út

Í dag kom út jólablað Samfylkingarinnar á Akureyri.  Magnús Aðalbjörnsson er í í ítarlegu viðtali og Katrín Júlíusdóttir varaformaður Samfylkingarinnar segir frá fyrstu jólunum sínum á Íslandi er hún var 17 ára gömul. Hægt er að skoða blaðið með að smella á myndina.   [Read More]

Ný stjórn kosin á aðalfundi

Á aðalfundi Samfylkingarinnar á Akureyri var kosin ný stjórn.  Ný stjórn er þannig skipuð.  Jóhann Jónsson, formaður og aðrir stjórnarmenn eru Eiríkur Jónsson, Guðrún Gunnarsdóttir, Jón Ingi Cæsarsson og Sædís Gunnarsdóttir.  Varamenn eru: Bjarki Ármann Oddsson og Ólöf Vala Valgarðsdóttir. [Read More]

Framboðslisti Samfylkingarinnar á Akureyri 2014

Uppstillingarnefnd kynnti tillögu sína á aðalfundi félagsins þann 27. febrúar s.l.  Listinn var einróma samþykktur.  Hann er þannig skipaður: 1. Logi Einarsson 2. Sigríður Huld Jónsdóttir 3. Bjarki Ármann Oddsson 4. Dagbjört Pálsdóttir 5. Eiður Arnar Pálmason 6. Ólína Freysteinsdóttir 7. Árni Óðinsson 8. Friðbjörg [Read More]

Samstaða Akureyri kemur út í fyrsta skipti

Stjórn Samfylkingarinnar birtir nú í fyrsta skipti Samstöðu Akureyri sem verður fréttabréf Samfylkingarinnar á Akureyri.  Hugmyndin er að þarna birtist greinar og helstu atburðir.  Engir ákveðnir útgáfudagar hafa verið settir fram en við hvetjum ykkur til að fylgjast með Facebook síðu Samfylkingarinnar á Akureyri. Fyrsta [Read More]