Fréttir

Félagsfundur samþykkir uppstillingu

Eftirfarandi tillaga var samþykkt á félagsfundi í kvöld: Stjórn Samfylkingarinnar á Akureyri leggur til við félagsfund, haldinn í Lárusarhúsi 21. nóvember 2013, að kosin verði uppstillingarnefnd til að velja frambjóðendur á framboðslista Samfylkingarinnar fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 2014.  Uppstillingarnefnd skal auglýsa eftir frambjóðendum, en henni er einnig heimilt [Read More]

Ný stjórn Samfylkingarinnar á Akureyri

Ný stjórn Samfylkingarinnar á Akureyri hefur skipt með sér verkum. Formaður Hallur Heimisson var kjörinn beinni kosningu á aðalfundi. Aðrir stjórnarmenn eru. Friðbjörg Sigurjónsdóttir varaformaður, Jóhann Jónsson gjaldkeri, Jón Ingi Cæsarsson ritari og Valdís Anna Jónsdóttir meðstjórnandi. Varamenn eru Eiríkur Jónsson og Pétur Maack. [Read More]