Skráning á Landsfund 2013
Landsfundur Samfylkingarinnar verður haldinn dagana 1.-3. febrúar nk. í Valsheimilinu við Hlíðarenda í Reykjavík. Landsfundur er opinn öllum flokksfélögum Samfylkingarinnar með málfrelsi og tillögurétti. Upplýsingar um landsfundinn má nálgast á landsfundur.is Stjórn Samfylkingarfélagsins á Akureyri vill hvetja félaga sína til að fara á landsfundinn sem [Read More]