Aðalfundur Samfylkingarinnar á Akureyri
Aðalfundur Samfylkingarinnar á Akureyri verður haldinn mánudaginn 19. mars n.k. kl. 20. á 2. hæð Greifans. Að loknum aðalfundi verður listi Samfylkingarinnar fyrir bæjarstjórnarkosningarnar kynntur. Dagskrá fundarins: Ákvörðun um starfsmenn fundarins Skýrsla stjórnar, Ársreikningar félagins fyrir næstliðið ár lagðir fram Umræður um skýrslu stjórnar og [Read More]