Ný atvinnustefna
Atvinnulífið á Akureyri hefur farið í gegnum stórfelldar breytingar síðustu áratugina og mun að halda áfram að gera það í framtíðinni. Tækniframfarir hafa og munu hafa veruleg áhrif á atvinnulíf heimsins næstu áratugina, þá ekki síst hröð innleiðing gervigreindar. Fjórða iðnbyltingin breytir stórum hluta atvinnulífsins [Read More]