Greinar

Byggjum á Eyrinni

Grundargatan skartar fallegum gömlum húsum Í kjölfar samþykktar nýs aðalskipulags er Eyrin tilbúin til uppbyggingar Eyrin er það hverfi á Akureyri sem gefur mesta möguleika til uppbyggingar. Það er brýn þörf á að bærinn hafi frumkvæði, taki til hendinni og sýni hverfinu þá ræktarsemi sem [Read More]

Nei er ekkert svar!

Ég vinn í þjónustu við fólk þar sem ég reiði mig mjög á samstarf við ólíka einstaklinga og hópa. Þegar ég þegar ég finn fyrir miklu álagi í starfi, þreytu og óöryggi þá er ég gjarnari á að svara skjólstæðingum mínum með setningunni „nei, þetta [Read More]