Kosningabaráttan þá og nú
Það skiptir máli hverjir stjórna bænum – og hverjir veljast í bæjarstjórn. Það hefur alltaf skipt máli. Mestu máli skiptir að félagsleg sjónarmið séu þar sterk og að fólk sem býr yfir sterkri réttlætiskennd, víðsýni og bjartsýni eigi þar sæti. Ég hóf fyrst afskipti af [Read More]