Látum hjartað ráða för
Þann 26. maí n.k. verður kosið til bæjarstjórnar á Akureyri til næstu fjögurra ára. Samfylkingin á Akureyri er stolt af þátttöku sinni í bæjarstjórn síðustu fjögur árin og sannarlega er hægt að sjá að við höfum haft mikil áhrif á stjórn og stefnumörkun bæjarins. Við [Read More]