Uncategorized

Framboðslisti Samfylkingarinnar kynntur

Framboðslisti Samfylkingarinnar á Akureyri var samþykktur einróma á aðalfundi félagsins. Hilda Jana Gísladóttir, fjölmiðlakona leiðir listann. Dagbjört Pálsdóttir, bæjarfulltrúi er í öðru sæti og Heimir Haraldsson náms-og starfsráðgjafi er í þriðja sæti. Félagsmenn lýstu yfir ánægju með listann og eru spenntir fyrir komandi kosningum. [Read More]

Frá úrræðaleysi til aðgerða

Sigríður Huld Jónsdóttir skrifaði grein í Akureyri Vikublað í dag 20. mars um hugmyndir Samfylkingarinnar um Ungmennahús. Heilsugæslan, skólar, Sjúkrahúsið á Akureyri og ekki síst Akureyrarbær verða að tala meira saman og aðstoða ungt fólk og fjölskyldur þeirra til að nýta þau tækifæri sem þeim [Read More]