Uncategorized

Góður fundur með Árna Páli

Árni Páll Árnason alþingismaður ræddi á opnum fundi í Alþýðuhúsinu á Akureyri um stöðuna í stjórnmálunum og verkefnin framundan. Líflegar umræður fóru fram um pólitíkina, árangur og framtíðarsýn. Gott samtal um hlutverk Samfylkingarinnar í íslenskum stjórnmálum.   [Read More]

Bæjarmálafundur

Við höldum bæjarmálafund mánudagskvöldið 19. mars kl. 20:00. Rætt verður um dagskrá bæjarstjórnarfundar þann 20. mars, skýrslur nefndarmanna og önnur mál. Stærsta mál á dagskrá bæjarstjórnarfundarins er deiliskipulag Drottningarbrautarreits. [Read More]

Ályktun frá aðalfundi

Aðalfundur Samfylkingarinnar á Akureyri lýsir yfir ánægju sinni með störf núverandi ríkisstjórnar. Stefnufesta hennar við erfiðar aðstæður eru nú að skila þeim árangri sem aðvar stefnt við endurreisn þjóðfélagsins. Aðalfundurinn brýnir fyrir ríkisstjórninni að halda áfram og af festu með mikilvæg mál. Þar ber að [Read More]