Ályktun frá aðalfundi
Aðalfundur Samfylkingarinnar á Akureyri lýsir yfir ánægju sinni með störf núverandi ríkisstjórnar. Stefnufesta hennar við erfiðar aðstæður eru nú að skila þeim árangri sem aðvar stefnt við endurreisn þjóðfélagsins. Aðalfundurinn brýnir fyrir ríkisstjórninni að halda áfram og af festu með mikilvæg mál. Þar ber að [Read More]