Uncategorized

Félagsfundur verður mánudaginn 30. janúar

Samfylkingin á Akureyri heldur almennan félagsfund mánudaginn 30. janúar kl. 20 í Lárusarhúsi Dagskrá fundarins 1.    Landsdómsmálið 2.    Önnur mál Frummælendur verða þingmennirnir Kristján L. Möller, Sigmundur Ernir Rúnarsson og Jónína Rós Guðmundsdóttir.  Ath. fundurinn var áður boðaður þann 2. febrúar skv. auglýsingu í Dagskrá [Read More]

Jón Helgason látinn

Jón Helgason, fyrrverandi formaður Verkalýðsfélagsins Einingar og síðar framkvæmdastjóri Lífeyrissjóðs Sameiningar á Akureyri, lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri hinn 20. janúar.  Um leið og við kveðjum kæran vin þá þökkum við honum samstarfið á liðnum árum og hans framlag í þágu jafnaðarmanna. [Read More]

Framtíðarsýn í bæjarmálum

Undirbúningsfundur í Lárusarhúsi mánudaginn 23. janúar Næstu bæjarstjórnarkosningar verða vorið 2014. Mikilvægt er að hefja undirbúning þeirra tímanlega og það hyggst Samfylkingarfélagið á Akureyri gera. Félagið boðar þess vegna til fundar mánudaginn 23. janúar. Fundurinn verður í húsi félagsins við Eiðsvallagötu og hefst kl. 20.00. [Read More]