Uncategorized

Félagsfundur 29. september 2011

Félagsfundur Samfylkingarinnar á Akureyri verður haldinn fimmtudaginn 29. september, kl. 20:00-22:00, í Lárusarhúsi v/Eiðsvallagötu 18. Dagskrá fundarins: Framlagning starfs- og fjárhagsáætlunar félagsins. Kosning þriggja fulltrúa í bæjarmála-, landsmála og kvennahóp. Undirbúningur fyrir landsfund. Kjör landsfundarfulltrúa og fulltrúa á kjördæmisþing. Önnur mál. Þeir sem hafa áhuga [Read More]

Ný stjórn Samfylkingarinnar á Akureyri

Á aðalfundi Samfylkingarinnar á Akureyri þann 17. mars sl. voru eftirtaldir kosnir í stjórn félagsins. Á fyrsta fundi nýkjörinnar stjórnar skipti stjórnin með sér verkum og er þannig skipuð: Helena Þ. Karlsdóttir, formaður Jón Ingi Cæsarson, varaformaður Hallur Heimisson, gjaldkeri Sædís Gunnarsdóttir, ritari Eiríkur Jónsson, [Read More]

Betri stjórnmál

Betri stjórnmál – umfjöllun um skýrslu umbótanefndar og efling innra starfs félagsfundur á Akureyri 10. febrúar í Lárusarhúsi við Eiðsvallagötu kl. 20.30 Í kjölfar útkomu skýrslu umbótanefndar Samfylkingarinnar, sem kynnt var á flokksstjórnarfundi laugardaginn 4. desember 2010 verður fundað með aðildarfélögum Samfylkingarinnar um allt land [Read More]