18. sæti | Þorgeir Jónsson

Þorgeir Jónsson, vélstjóri áhaldahúsi Hrísey, er í 18. sæti. Við skulum kynnsat Þorgeiri betur.

Af hverju Samfylkingin? „Jafnaðarmenn.”

Fyrir hverju brennirðu? „Mín áhugasvið eru umhverfismál, samgöngur og mál aldraðra.”

Fyrirmynd? „Mamma, pabbi, amma og afi eru mínar fyrirmyndir.”

Hvað ætlaðirðu að verða þegar þú yrðir stór? „Smiður.”

Kláraðu setningarnar:

Unga fólkið okkar… „Unga fólkið okkar þarf meiri umönnun og virðingu.”

Eldri borgararnir okkar…„Eldri borgarar okkar þurfa samstöðu og virðingu.”