Kosningablað 2018

Í kosningablaði Samfylkingarinnar auglýsum við eftir bæjarstjóra, förum yfir framtíðarplanið í leikskólamálum og fjöllum um Umferðarmiðstöð. Heimir vill breytingar á kerfinu enda sé það mannanna verk. Stútfúllt blað af fróðleik, greinum og myndum. Blaðið í pdf útgáfu

Greinar í blaðinu: