Málefnanefndir hafa nú skilað af sér ályktunum til aðildarfélaga til þess að fara yfir þær. Málefnanefndir hafa verið starfandi frá febrúar s.l. og nú er komið að aðildarfélögum að fjalla um þær.
Þær eru eftirfarandi:
- 3.1 Atvinnustefna um vöxt og nýsköpun
- 3.2 Efnahagsleg sókn
- 3.3 Aðgerðaráætlun í málefnum innflytjanda
- 3.4 Jafnrétti án landamæra – nýjar leikreglur lýðræðisins
- 3.5 Menntun er lykill að jöfnum tækifærum
- 3.6 Efling sveitarstjórnarstigsins
- 3.7 Umhverfisvitund
- 3.8 Ábyrg utanríkisstefna
- 3.9 Velferð og jöfnuður
- 4.1 Ályktun um landbúnaðarmál
- 4.2 Ályktun um háskólamál
- 4.3 Ályktun um áfengissölu
Be the first to comment on "Málefnanefndir og ályktanir"