Ályktun félagsfundar 1. maí 2010

Félagsfundur Samfylkingarinnar á Akureyri, sem haldinn var laugardaginn 1. maí 2010, samþykkti svohljóðandi ályktun:  Við berum okkar ábyrgð  Fundur Samfylkingarinnar á Akureyri, verkalýðsdaginn 1. maí 2010 skorar á forystu Samfylkingarinnar að halda áfram þeirri umbótarvinnu sem hófst með birtingu bókhalds flokksins og einstakra frambjóðenda frá [Read More]

Betri tíð

Fáein orð  um ársreikning Akureyrarbæjar 2009  Nú er sumarið formlega gengið í garð þótt kalt sé enn á Íslandi. Ýmislegt bendir til þess að bráðum komi betri tíð með blóm í haga og nýr ársreikningur Akureyrarbæjar, fyrir árið 2009, gefur sannarlega góð fyrirheit. Þar hefur orðið mikill viðsnúningur sem ber að þakka [Read More]