Að láta hjartað ráða för

Hilda Jana Gísladóttir er 41 árs, með B.ed. gráðu frá Háskólanum á Akureyri og fyrrum sjónvarpsstjóri N4. Hún skipar 1.sæti á lista Samfylkingarinnar fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar á Akureyri.  Hilda Jana er gift Ingvari Má Gíslasyni, fjármálastjóra Norðlenska og varaformanns KA. Þau eiga þrjár dætur, Hrafnhildi [Read More]

Framboðslisti Samfylkingarinnar kynntur

Framboðslisti Samfylkingarinnar á Akureyri var samþykktur einróma á aðalfundi félagsins. Hilda Jana Gísladóttir, fjölmiðlakona leiðir listann. Dagbjört Pálsdóttir, bæjarfulltrúi er í öðru sæti og Heimir Haraldsson náms-og starfsráðgjafi er í þriðja sæti. Félagsmenn lýstu yfir ánægju með listann og eru spenntir fyrir komandi kosningum. Listinn [Read More]

Aðalfundur Samfylkingarinnar á Akureyri

Aðalfundur Samfylkingarinnar á Akureyri verður haldinn mánudaginn 19. mars n.k. kl. 20. á 2. hæð Greifans. Að loknum aðalfundi verður listi Samfylkingarinnar fyrir bæjarstjórnarkosningarnar kynntur. Dagskrá fundarins: Ákvörðun um starfsmenn fundarins Skýrsla stjórnar, Ársreikningar félagins fyrir næstliðið ár lagðir fram Umræður um skýrslu stjórnar og [Read More]

Val á framboðslista og landsfundur

Mánudaginn 29. janúar n.k. er félagsfundur Samfylkingarinnar á Akureyri. Hann verður haldinn á 2. hæð Greifans og hefst kl. 20. Þar verður lögð fram tillaga stjórnar um val á framboðslista fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 26. maí n.k.: Stjórn Samfylkingarinnar á Akureyri leggur til að stillt verði upp á [Read More]