akureyrarbær

Vilt þú taka þátt í skugganefndum?

Á félagsfundi á mánudagskvöldið kom upp þá hugmynd að vera með skugganefndir.  Skugganefndir fylgjast með störfum nefnda Akureyrarbæjar og halda bæjarfulltrúa okkar upplýstum um hin ýmsu mál.  Við auglýsum því eftir fólki sem er tilbúið að starfa í skugganefndum en starfið í þeim mun þróast [Read More]