Félagsfundur: Rannsóknarskýrslan og sveitarstjórnarstigið
Stjórn Samfylkingarinnar á Akureyri hefur ákveðið að boða til félagsfundar í Lárusarhúsi kl. 10, laugardaginn 1. maí. Umræðuefnið verður rannsóknarskýrslan og sveitarstjórnarstigið. Einnig verða tilnefndir tveir félagsmenn, karl og kona til að taka þátt í kosningu kjördæmisráðs um tilnefningu í umbótanefnd Samfylkingarinnar. Áhugasamir eru beðnir [Read More]