Ályktun félagsfundar 1. maí 2010
Félagsfundur Samfylkingarinnar á Akureyri, sem haldinn var laugardaginn 1. maí 2010, samþykkti svohljóðandi ályktun: Við berum okkar ábyrgð Fundur Samfylkingarinnar á Akureyri, verkalýðsdaginn 1. maí 2010 skorar á forystu Samfylkingarinnar að halda áfram þeirri umbótarvinnu sem hófst með birtingu bókhalds flokksins og einstakra frambjóðenda frá [Read More]