velferðarmál

Velferðarmál í brennidepli

Vel hefur tekist að samþætta þessa þjónustu, svo vel að horft er til Akureyrar sem fyrirmyndarsveitarfélags um margt á þessu sviði. Þannig fékk búsetudeildin hvatningarverðlaun Öryrkjabandlags Íslands árið 2008 fyrir frumkvöðlastarf í útfærslu á notendastýrðri þjónustu og árið 2009 útnefndi Geðhjálp Akureyrarbæ fyrirmyndarsveitarfélag í þjónustu við geðfatlaða. Við getum verið stolt af þessum góða árangri sem byggir á þeim frábæra hópi starfsmanna sem sinnir þessari þjónustu á vegum bæjarins. [Read More]