Frambjóðendur stilla saman strengi sína 10/04/2010 Samfylkingin Akureyri Uncategorized Frambjóðendur á lista Samfylkingarinnar á Akureyri stilla saman strengi sína þessa dagana og er vinna við stefnuskrá flokksins á góðu skriði þessa dagana. Myndina tók: Logi Már Einarsson Deila:FacebookLinkedInTwitterPrenta
Mikill krafur í gangi og skemmtileg vinna. Samfylkingin kemur sterk til leiks vor. Listinn skipaður úrvals fólki.