Troðfullt hús á opnun kosningaskrifstofunnar


Það var fullt út úr dyrum þegar kosningaskrifstofan okkar í Lárusarhúsi, Eiðsvallagötu 18 var opnuð.  Boðið var upp á léttar veitingar og tónlistaratriði.  Viljum við þakka þeim fjölmörgu sem lögðu leið sína til okkar í dag.  Fylgist vel með því um næstu helgi heldur Samfylkingin upp á tíu ára afmæli sitt.

Hægt er að sjá myndir á facebook-síðu Samfylkingarinnar.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *