Verkefnin framundan


Opinn fundur Samfylkingarinnar

á Hótel KEA Akureyri

miðvikudaginn 3. nóvember kl. 20.00

Frummælendur á opnum umræðufundi Samfylkingarinnar Hótel KEA, miðvikudaginn 3. nóvember kl. 20.00 verða Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra og Kristján L. Möller þingmaður.

Á fundinum verða flutt stutt ávörp og góður tími gefinn til umræðna um verkefni vetrarins. Komið og takið þátt í líflegum skoðanaskiptum.

Allir velkomnir.

Samfylkingin

…………

Sjá dagskrá fundaferðar Samfylkingarinnar HÉR

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *